Velkomin á heimasíðu Samkórs Kópavogs

 

 

Samkór Kópavogs heldur jólatónleika fimmtudaginn 15. desember 2022 kl. 20:00

Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson
Einsöngvari á tónleikunum verður María Jónsdóttir.  Á orgeli og píanó er Lenka Mátéová.
Komið og njótið ljúfra jólatóna.
Miðaverð 3.500 kr.
Miðasala á staðnum, hjá kórfélögum og á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi. 

 

 

 

 

 

Hausttónleikar Samlkórs Kópavogs 2022 voru haldnir

 25.september kl. 20 í Hjallakirkju.